25.1.2009 | 17:39
Og hvað á að kalla vanhæfur útrásarvíkingur ??
En að mótmæla núna fyrir utan höfuðstöðvar Úrvals Útsýnar. Er ekki einn aðalsnillingurinn Pálmi í Fons búinn að kaupa ÚÚ, Plúsferðir og Iceland express maður spyr sig. kv. tÓTINN
Mótmælt við höfuðstöðvar Baugs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það á að kalla þá Landráðsmenn og þjófa.
Jon Mag (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 18:24
Landráðsmenn eru fólk í rikistjórninni og í öðrum opimberu starfi sem ætti að þjóna Ísland en í stað lét útrásarvíkingar að ræna Ísland..
Útrásvikingar eru þjófar sem hafa unnið fyrir sín eigin hagsmun í fjármálakerfi án réglur og í skjól ríkistjórnarinnar.
Reynir (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 05:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.