27.2.2009 | 15:44
Guð hjálpi honum því hann veit eigi hvers hann óskar sér??
Menn hafa verið lokaðir inni fyrir minni sakir en þessar en maður spyr sig.
Pavlyuchenko dreymir um að spila fyrir Manchester United | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þórarinn! er aftur komið ójafnvægi í okkar mann?
itg (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 17:00
Auðvitað vilja allir spila fyrir besta félagslið heims,hvað annað.
Hjörtur Herbertsson, 27.2.2009 kl. 18:10
Hjörtur sástu ekki Uefa áðan LIVERPOOL er besta félagslið í heimi nei kannski ekki en allavega í evrópu
Þórarinn M Friðgeirsson, 27.2.2009 kl. 19:28
EKki mikið að marka þá útreikninga, það er örugglega hægt að finna upp reiknireglu sem sannar að Höttur er besta lið í heimi :) þetta fer allt eftir reiknimeistaranum.
Eðvarð Hlynur Sveinbjörnsson, 27.2.2009 kl. 20:42
Og Eðvard er mesta f´fl í heimi
ari (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 22:29
Þessi drengur á framtíð, hugsar hátt, hefur einfaldan smekk, sættir sig aðeins við það besta! Hugsar eins og Roy Keene, vill vera viðstaddur þegar sigurlaunin eru afhent og taka á móti þeim! Hvar ætti hann þá frekar að vera en í her Rauðu djöflanna á Old Trafford?? Verkin sýna merkin!!
Stefán Lárus Pálsson (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.