7.1.2009 | 21:47
Góður leikur United dugði ekki til - nei smá grín bara ???????
Shit happens. Frábær sigur Derby á pirruðu og slöku liði United í kvöld. EN því miður er seinni leikurinn eftir á leikhúsi martraðanna en kraftaverkin geta gerst. Er sörinn að missa tökin maður spyr sig. Kv. Tótinn
Derby með frækinn sigur á Man.Utd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já Tótinn,það getur allt gerst í þessum blessaða bolta.En bíddu við,eru púllararnir ekki dotnir út í þessari keppni,bara spyr.
Hjörtur Herbertsson, 7.1.2009 kl. 22:57
Jú Hjörtur Liverpool datt út snemma og ég ef ekki trú á Derby í seinni leiknum hann fer svona ca 3 - 0 enda Únited því miður með allt of gott lið til að tapa fyrir þeim heima kv. Tótinn
Þórarinn M Friðgeirsson, 8.1.2009 kl. 09:29
En púlararnir með arfaslakt lið þetta árið
Jón jónsson (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 11:32
Jabb í þessari keppni allavegna skitu þeir uppá bak en kannski ná þeir að hanga í baráttunni um englandsmeistaratitilinn????
Þórarinn M Friðgeirsson, 8.1.2009 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.