5.1.2009 | 15:08
Ég hef alltaf sagt það GOLF er stórhættuleg íþrótt.
Maður spyr sig hvort að þetta verði ekki til þess að fækka þeim sem stunda golf. Nei líklega ekki en það er líklega réttast að banna þessa "brauðristardrivera" Snúa aftur í gömlu góðu trékylfurnar ?? líklega verður það ekki gert og líkast til munu framleiðendur breyta þessum stóru títaníum kylfum eitthvað ??Kv. Tótinn
Getur golf valdið heyrnarskaða? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Reyndar er búið að banna helling af driverum í PGA tengdum félögum. Ef þú mátt ekki nota hann á mótum :D þá er nánast tilgangslaust að framleiða hann :D En þetta á eftir að breytast, hvað þá þegar bara um daginn var kylfingur á PGA að slá inná grín á par 4 holum, og skildi eftir einfalt stutt chip inn á á par 5 brautum :P
ViceRoy, 5.1.2009 kl. 23:22
Golf er verra en þú heldur
Ásgrímur Hartmannsson, 6.1.2009 kl. 04:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.