12.12.2008 | 09:59
Eiga þeir semsagt eitthvað enþá?
Já maður á ekki orð nú hefst hringekjan, Netia og Play kaupa Novator og selur svo aftur til Rotanov sem aftur selur AiteN og Yalp sem breyta nafninu í Netia og Play og selja svo sjálfa sig til Novator sem eignast þau síðan aftur á lágmarksverði eða er það ekki. Maður spyr sig.
Engar ákvarðanir um sölu símafélaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Bottom line hlýtur að vera að einhver þarf að kaupa einhvern, menn eru bara hættir að verðmeta fyrirtæki eftir loftmagni og þar með verða menn aftur að fara að hugsa um bissness. Held að Björgólfur Thor kunni nú alveg að reka fyrirtæki þó nú sé tíðin önnur og harðari vetur framundan.
Funi (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 10:42
Jú ég reikna með að Björgólfur kunni nú eitthvað að reka fyrirtæki.
Þórarinn M Friðgeirsson, 12.12.2008 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.