11.12.2008 | 12:05
Bankaleynd - hver á Bankana ??
Að sjálfsögðu á ekki hver sem er að geta valsað í upplýsingar um almenning en það er spurning hvort að ekki verði á einhvern hátt að vera hægt fyrir rannsóknarðaðila þá sem kunna að rannsaka "hrunið" að fá upplýsingar í bönkunum. Ég sé ekki að það verði neitt að finna ef alltaf verður hægt að fela allt á bakvið bankaleyndina. Breyta lögunum strax en að sjálfsögðu á að gæta réttlætis. Maður spyr sig Tótinn
Fá engin svör frá bönkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mikið rétt. Ekki verður hægt að rannsaka neitt af viti nema aflétta alveg bankaleyndinni alveg fyrir þá sem rannsaka hrunið. Svo er spurning hver á að rannsaka þá sem eru að rannsaka...
Ólafur Þórðarson, 11.12.2008 kl. 12:14
Er verið að rannsaka eitthvað ??? er það hægt?? Jú 100 millj. týndar Vá einn fundinn hvað eru margir eftir ? maður spyr sig...
Þórarinn M Friðgeirsson, 11.12.2008 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.