Hömlur - hefði líklega aldrei áður mælt þeim bót!

Ég hefði líklega aldrei fyrr tekið undir það að svona hömlur væru ásættanlegar en nú held ég að ekki sé um neitt annað að ræða fyrst farin er sú leið að reyna með öllum hætti að halda í lélega krónu. Líklega hefur ekkert annað verið í stöðunni. Ég hef verið í þeim hópi sem hefur viljað taka upp einhliða einhvern annan gjaldmiðil . Með þessum lögum (eða ólögum) er verið að gera eitthvað til að sporna við ástandinu þó deila megi um ágæti þessa og klárlega verða viðbrögðin blendin. En ég tek hatt minn ofan fyrir því að eitthvað sé að gerast og það í næturvinnu ! totinn
mbl.is Lög um gjaldeyrismál samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband