Matarhlé - er það málið ?

Ég get ekki að því gert að mér finnst eins og alþjóðasamfélagið sé haft að fíflum með þessu "vopnahléi" . Drápin halda svo bara áfram eftir matinn eins og ekkert hafi í skorist. Allt er þetta gert í "skjóli" USA þeir vilja ekki fordæma þetta á neinn hátt eða beita sér gegn Ísraelsmönnum enda ekkert að sækja hjá Palestínumönnum hvorki olía, gull eða neitt sem þeim kemur til góða, ég er ekki að taka afstöðu með palestínumönnum en mér finnst þetta svona Davíð og Golíat syndrome en maður spyr sig. kv. Tótinn
mbl.is Hlé gert á árásum á Gaza
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Glæpaklúbburinn UN hefur aldrei snúist um annað en hagsmuni USA og bandamanna þeirra eins og t.d. ísraelsku gyðinga-nasistanna sem munu ekki hætta fyrr en þeir eru búnir að myrða palestínsku þjóðina eins og hún leggur sig. Og þetta styðjum við Íslendingar...

corvus corax, 7.1.2009 kl. 09:53

2 Smámynd: Þórarinn M Friðgeirsson

Eins og svo margt annað "góðra hluta" þetta er nú meira ruglið en Corvus sjaldan veldur einn þá tveir deila en mikið helv. er þetta "ójafn leikur"

Þórarinn M Friðgeirsson, 7.1.2009 kl. 10:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband