5.5.2009 | 10:43
Því miður fyrir aðdáendur Arsenal þá er þetta búið.
Það fór eins og mig grunaði, ég leit í kúluna góðu í morgun eftir að hafa vaknað með einhver ónot í maganum ! jú þegar það gerist þá er bara um tvennt að velja og annað er að ég sé lasinn eða hitt að Shitunited sé að ná árangri í einhverju og þar sem ég er við hestaheilsu þá er bara hitt eftir og það er að liðsmenn Rauðnefs Rótara munu komast áfram í rimmu dagsins í boltanum. Fyrir þá sem ekki vita þá munu liðsmenn Rauðnefs í Manure mæta til londonsskíris og etja kappi við fullfríska liðsmenn knattspyrnufélagsins Arsenal sem munu að vísu vinna leikinn í kvöld með einu marki en því miður dugar það ekki til því leikurinn fer 2-1 eða 3-2 fyrir Rónvald rassmuss og félaga hans þá Heiki, Shrek og serbnesku ofurlaunadúkkuna. Að vísu er leikurinn ekki búinn en svona er þetta bara !!!
![]() |
Ferguson: Mikilvægt að ná að skora |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
éeg seigi bomm bomm
Ólafur Th Skúlason, 5.5.2009 kl. 11:24
góðan daginn
Ólafur Th Skúlason, 5.5.2009 kl. 11:24
hvernig færðu það út að man utd fari áfram 3-2 ef leikurinn í kvöld endar 2-1?? fyrri leikurinn endaði 1-0 ...þannig að 2-2 yrði niðurstaðan og man utd áfram á marki á útivelli!!! ekki flókinn útreiknungur.. hmmmmm
bubbi (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 12:45
Sorrý ég sneri seinni tölunni við þannig að lokasetningin átti Bubbi að vera ....."2-1 eða 3-2 fyrir Arsenal og Rónvaldur rassmuss og félagar hans þeir Heikir, Shrek og serbneska ofurlaunadúkkan fara áfram !. Að vísu er leikurinn ekki búinn en svona er þetta bara !!!"
ég vona að sjálfsögðu að svona fari þetta ekki
Þórarinn M Friðgeirsson, 5.5.2009 kl. 12:54
en ..... spyr maður sig ekki ? ;)
Jóhann (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 13:01
Gæti verið að maður þyrfti heldur betur að spyrja sig eftir kvöldið í kvöld Jóhann en núna spyr maður bara að leikslokum heheh
Þórarinn M Friðgeirsson, 5.5.2009 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.