25.2.2009 | 17:51
Auðvitað verður honum ekki refsað hann hafði hárrétt fyrir sér !!!
Eins og ég hef margoft bent á þá gætir aldrei samræmis í dómgæslu þegar United er að keppa við önnur lið, Rónvaldur Rassmuss og félagar féllu eins og dauðar flugur í hvert sinn sem þeir nálguðust vítateig Intermanna í gærkvöld og alltaf féll dómaraasninn í gildruna og ég lái aumingja Móra ekki orð hans en maður spyr sig.
Mourinho sleppur við refsingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er náttulega barasta kjaftæði og ekkert annað.
Bull og vitleisa
Go madrid
Ragnar Martens, 25.2.2009 kl. 19:47
Æji Tóti minn, reyndu nú aðeins að fara að slappa af, maður er að verða svolítið leiður á þessum árásum þínum á Utd, en þó hefur maður samt svolítið gaman að því, vegna þess að maður les milli lína hjá þér hvað þú ert afskaplega sár yfir allri velgengni Utd. En snúum okkur að leiknum, ég sá hann að vísu ekki, en er með hann á bandi, og er við það að ljúka við að horfa á fyrri hálfleik, og get ekki betur séð en að dómarinn hafi staðið sig bara nokk vel, Inter liðið er bara grófara en Utd, svo einfalt er það. En ef að þetta hefði verið Ferguson sem að kvartað hefði, ja þá held ég að fyrirsögn þín hefði verið heldur öðru vísi. Góðar stundir.
Hjörtur Herbertsson, 25.2.2009 kl. 20:17
þú ert líklega einn almesti hálfvitinn ...
Sveppur (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 21:20
Takk fyrir góðar kveðjur og hamingjuóskir drengir og þakka þér sérstaklega fyrir Sveppur en ég hefði nú meira gaman að hrósinu hjá þér ef þú skrifaðir undir nafni og Hjörtur minn ég veit að þetta er þér sárt en svona sáu fleiri en ég í gærkveldi meira að segja united menn sem ég vinn með sögðu að það hefði nú hallað á Inter í dómgæslunni og Ragnar ég veit að þér líður ekki vel með þetta. Það er svona eins og að svindla á sjálfum sér og halda að maður komist upp með það en maður spyr sig
Þórarinn M Friðgeirsson, 25.2.2009 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.