17.2.2009 | 11:36
Liverpool hið nýja Stoke í Englandsskíri.
Ég veit það ekki, drengurinn er að sjá góður knattspyrnumaður en er það vænlegt til árangurs að kaupa upp efnilega Íslendinga jú kannski en maður spyr sig. Markið hans var mjög glæsilegt og minnti á suma þrumufleyga Gerrards jú jú kaupum kappann hann hlýtur að fást fyrir lítið.....
Aron Einar orðaður við Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vonandi hefur þessi ungi maður meiri metnað en að spila með
l'pool liði sem vinnur aldrei neitt!
pjakkurinn (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 12:04
hann fer til united
Ólafur Th Skúlason, 17.2.2009 kl. 12:24
Nei strákar mínir, við fengum einn um daginn sem sneri frá villu síns vegar, hann hafði verið stuðningsmaður Unitedveðbjóðsins frá fæðingu en þegar alvöru klúbbur vildi kaupa hann þá að sjálfsögðu gleymdi hann uppruna sínum hann vildi ekki vera einn á ferð.....á strætum manchester.....
Þórarinn M Friðgeirsson, 17.2.2009 kl. 12:30
uss uss tóti minn viðtölum ekki svona
Ólafur Th Skúlason, 17.2.2009 kl. 12:42
Uss uss Óli minn víst tölum við svona allavegna þegar enginn heyrir til hahhhaha
Þórarinn M Friðgeirsson, 17.2.2009 kl. 12:46
Gaman fyrir Aron og hans fjölskyldu ef hann fer til Liverpool.. enda eru þar eintómir united aðdáendur sem þurfa að fara að halda með Liverpool
Akureyringur (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 12:46
Fari strákurinn í sorann í liverpool þá er ljóst að hann verður að kaupa sér strax góða þjófatryggingu hjá einhverju góðu tryggingarfélagi þarna í Englandi, enda nokkuð ljóst að brotist mun verða inn til hans og allt hirt eins og gerst hefur hjá ÖLLUM hinum leikmönnunum í liverpool liðinu :)
Geir Jón (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 13:35
Geir Jón þetta er mjög vinsælt meðal knattspyrnumanna og er svoan "sjálfvirk endurnýjun á 3ja ára fresti" þetta þýðir það að hlutir sem þú ert búinn að fá leið á þeir hverfa og þú færð þá greidda útúr trygginguum og þá kaupir þú þér nýja fyrir peninginn heheh þeir kunna þetta í Liverpoolborg....
Þórarinn M Friðgeirsson, 17.2.2009 kl. 13:44
Ég held hann ætti að halda sig við fyrstu deildina til að byrja með og sá svo til. Og þá á hann auðvitað að fara til Liverpool. Það er ekki nokkur spurning. Enginn heilvita og klár fótboltaspilari heldur með eða fer til Munited.
Marinó Óskar Gíslason, 17.2.2009 kl. 15:41
Fuck liverpool... he should rather walk alone....
MAN.UTD. (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 15:52
Pffff ... Alltaf sami helv... kjafturinn á Þessum Utd bullum.
Jón Ingi (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 16:01
Ekki líst mér á þá þeir eru alveg að fara á límingunum yfir stöðunni, nú fer þetta allt að hrynja, jafntefli á morgun, tap um helgina, detta út úr meistaradeildinni, Rónvaldur rasmus fær gyllinæð og alless ussusus
Þórarinn M Friðgeirsson, 17.2.2009 kl. 16:25
heeee
þetta er magnað
Af hverju er Liverpool bara að hugsa um að kaupa meðalmenn? Það er gaman að Íslendingar eru að gera góða hluti, en hann verður því miður ældrei stórlax í boltanum, og það sama á við um þennan sem nú þegar er í herbúðum Lpool.
Ragnar Martens, 18.2.2009 kl. 22:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.