16.1.2009 | 17:19
Á von á sömu úrslitum í ár og í fyrra á REEBOOK united gerir í brók?
Ég var staddur á reebook í fyrra /reyndar var það í lok árs 2007 og var yfirlýst markmið yfirmanna minna sem auðvitað halda með united að nú værum við að fá að sjá United slátra Bolton sem voru í tómu ströggli þarna en þetta var leikurinn þar sem að Boltonmenn gjörsigruðu arfaslakt lið United 1-0 með frábæru marki frá Anelka. Förin var sneypuför fyrir unitedmennina í hópnum en þvílík hamingja fyrir okkur hin sem leggjum ekki lag okkar við united. Ég ætla reyndar að fara varlega í að spá united sigri því að ég hef alltaf rangt fyrir mér þannig að ég ætla að spá manutd stórsigri svona 1-0 með sjálfsmarki frá Kevin Nolan ?? Að sjálfsögðu vona ég að spá mín gangi ekki eftir nú frekar en endranær. Kv. Tótinn
Meiðslavandræði hjá ensku meisturunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
United fer á toppinn um helgina, Liverpool á ekki séns í titilinn, sættu þig við það.
Bloggmeistarinn, 16.1.2009 kl. 18:30
Get sagt þér eins og er að þó United laumist á toppinn um helgina þá verður það tímabundið ástand. United lendir í 3ja sæti
Þórarinn M Friðgeirsson, 16.1.2009 kl. 18:39
3ja sæti Tóti,en þú veist að þínar spár ganga aldrei eftir,svo að auðvitað verða meistarar Utd í því fyrsta.Þínir menn fara ekki með þrjú stig út úr viðureignini við Everton,það get ég alveg bókað.Góða helgi.
Hjörtur Herbertsson, 16.1.2009 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.