28.12.2008 | 21:21
Utanríkisráðherra hefur meiri áhyggjur af gaza en okkur það er fínt að vita!
ég held að þetta fólk ætti nú að líta sér aðeins nær að vísu er ekki búið að henda sprengjum á okkur í eiginlegri merkingu og ekki er mannfallið enþá orðið mjög mikið hér heima en hvenær ætlar frúin að átta sig á því að þau bera líka hellings ábyrgð á ástandinu hérna heima BÆÐI TVÖ en maður spyr sig. kv. Tótinn
Báðir ábyrgir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála, Þetta er annars bara til að dreifa athygli okkar frá klúðrinu hér heima. Sem þú réttilega bendir á , er þeirra.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 22:10
Ingibjörg er enn í öðrum heimi, með hlutverk meðal þjóðanna og öryggið á fullu.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.12.2008 kl. 22:26
Hvað sem manni finnst um Ingibjörgu get ég ekki séð að það sé rangt að senda frá sér stutta yfirlísingu til að fordæma morð á hundruðum manna sem frmakvæmt er af annari ríkisstjórn, og sem utanríkisráðherra kemur það í hennar verkahring.
því fleiri sem fordæma slíkann óþverra því betra, og séu þeir í valdastöðum hefur fordæmingin að minsta kosti einhverja merkingu.
Smári Roach Gunnarsson (IP-tala skráð) 29.12.2008 kl. 09:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.