28.12.2008 | 11:56
40% hærra verð -hlýtur að hafa mikil áhrif ?
Ég hef nú mikla trú á að þessi gífurlega verðhækkun ásamt ástandinu í þjóðfélaginu hafi mikil áhrif þetta árið og ég ætla rétt að vona að þeir sem ætla að "fjárfesta" í flugeldum hafi það að leiðarljósi að versla við björgunarsveitirnar eingöngu því þeir eru þeir einu sem ætti að styðja með kaupum á flugeldum. Þetta er eina alvöru fjáröflunarleið þeirra og ég ætla hér eftir sem hingað til að beina mínum viðskiptum til þeirra og vona ég að þú gerir það líka. Kv. Tótinn
![]() |
Flugeldasalan hafin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.