Ekkert minnist þessi ágæti maður á tap sjóðanna vegna leikaraskapar stjórnenda !

Er nema von að venjulegur einstaklingur hafi litla trú á stjórnendum sjóðanna miðað við það sem á undan er gengið ? !!! Sumir stjórnendur þessara sjóða voru í fjárhættuspili með peninga sem þeir áttu ekkert í en nú þegar til stendur að leiðrétta höfuðstól lána sem stökkbreyttust meðal annars vegna þeirra gjörða þá er það eins og að slíta úr þeim hjartað !!! Ég veit það ekki en ekki hef ég neina trú á þessum orðum !!!! en maður spyr sig.  Ekki eru þeir hættir að moka peningum í vonlaus verkefni, var ekki verið að henda 60 milljörðum út um gluggann í vonlítil fyrirtæki ??
mbl.is Þyrftu að skerða réttindi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður Þórarinn.

 Í hvaða lífeirisjóð greiðir þú og hvað hefur verið skert mikið greiðslur úr honum frá hruni ?

Arthur Þorsteinsson (IP-tala skráð) 14.10.2010 kl. 17:51

2 Smámynd: Þórarinn M Friðgeirsson

Sæll Arthur, ég greiði í dag í lífeyrissjóð VR , gafst upp á Frjálsa lífeyrissjóðnum sem tapaði um 55%  af séreignasparnaði mínum sýnist mér í fljótu bragði. Móðir mín hefur lent í skerðingu um ca 30 % frá hruni !

Þórarinn M Friðgeirsson, 14.10.2010 kl. 19:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband