Auðvitað er hann kolólöglegur með United. stigin af þeim og stóra sekt!

Ég vil að allir leikir sem Teves hefur tekið þátt í fyrir Manutd frá því hann skipti verði dæmdir þeim tapaðir og öll stig tekin af þeim og United sektaðir um STÓRFÉ::::::: Nei mig dreymdi smá dagdrauma núna en Sörinn hlýtur að hafa þetta allt á hreinu en maður spyr sig. kv. Tótinn
mbl.is Ný rannsókn í Tevez málinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Orri Gíslason

Já það mátti svo sem reyna Tóti minn. En bara til að minna þig á það þá fengu Liverpool menn Javier Mascherano á návæmlega sama díl og United fengur Tevez á. Liverpool hafa svo klárað kaupin á honum.

 Málið er það að þetta mál hefur allan tíman verið kennt við Carlos Tevez því hann varð þeim svo mikilvægur á lokaspretti deildarinnar á meðan Mascherano lék nokkra leiki með West Ham á fyrri hluta tímabils áður en hann fór til Liverpool í janúarglugganum.

Pétur Orri Gíslason, 8.1.2009 kl. 18:12

2 Smámynd: Þórarinn M Friðgeirsson

Ég veit það Pétur ég er bara svona eins og ég sagði í dagdraumunum og í mínum villtustu draumum missir United helling af stigum og þarf að borga fullt af peningum en ég veit líka að svo verður ekki, ég lít á United sem höfuðandstæðing okkar um titilinn í vor ef við höldum haus og því leyfi ég mér að dreyma kv. Tótinn

Þórarinn M Friðgeirsson, 8.1.2009 kl. 18:20

3 Smámynd: Hjörtur Herbertsson

Já Tóti eflaust eru fleiri púllarar sem leyfa sér að dreyma þessa dagdrauma.

Hjörtur Herbertsson, 8.1.2009 kl. 20:45

4 Smámynd: Þórarinn M Friðgeirsson

Jú Hjörtur kannski er hungrið eftir englandsmeistaratitlinum orðin svona mikil að okkur er farið að dreyma þetta nótt sem dag. Nei andsk. að það sé en ég er svo gamall að muna eftir síðustu meistaratitlum okkar þó langt sé síðan síðast en þetta kemur í vor og þá verðum við óstöðvandi: draumur? gæti verið

Þórarinn M Friðgeirsson, 8.1.2009 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband